Ferđin til Úlfljótsvatns

 Ég og bekkjarfélagar mínir fórum í skólaferđarlag á Úlfljótsvatn. Viđ fórum međ rútu og ţađ tók um 50 mínútur ađ komast ţangađ og viđ spjölluđum í rútunni eđa skođuđum myndir í myndavélum ţví ađ ţađ var eina raftćkiđ sem viđ máttum taka međ. Ţegar viđ komum fengum viđ okkur ađ borđa og svo fórum viđ í fjallgöngu. fjallgöngunni var rosa flott útsýni og Elín sem er starfsmađur ţarna sagđi okkur alls konar um skáta og umhverfiđ. Ţađ tók um einn klukkutíma og tuttugu mínútur. Ţegar viđ komum fengum viđ okkur ađ borđa. Ţegar allir voru búnir ađ borđa og koma sér fyrir í skálunum sem viđ gistum í ţađ var strákaskáli og stelpuskáli strákaskálinn hét BSÚ skáli og stelpuskálinn hét JB skáli. Ţá fórum viđ í hópefli okkur var skipt í ţrjá hópa. Eftir ţađ var frítími til hálf sjö ţá var kominn kvöldmatur eftir kvöldmatinn var svona frjálst og svo var kvöldvaka. Eftir kvöldvökuna var frjálst til klukkan hálf ellefu svo fóru allir bađ sofa. Viđ vöknuđum klukkan átta svo var morgunmatur klukkan hálf níu. eftir ţađ fórum viđ í klifur sem mér fannst skemmtilegast svo fórum viđ í bogfimi og frispígólf. Eftir ađ viđ vorum búinn ađ borđa köku í kaffitímanum var aftur frítími ţađ var eitt af ţví besta ţví ađ ţá fór ég í svona ţrautabraut í svona litlu vatni ţangađ til ađ kvöldmat. Eftir kvöldmat fórum viđ nćstum allir krakkarnir í sjöunda bekk í leikinn yfir. Svo var kvöldvaka og ţađ var allskonar eins og töfrabrögđ, brandarar, gátur, leikrit og margt fleira. Svo eftir ţađ fóru allir ađ sofa. Svo var seinasti dagurinn viđ fórum í morgunmat hálf níu og svo fórum viđ á milli skálana til ađ skipta í hópa. Ţegar viđ vorum lögđ af stađ í stöđvarnar okkar sáum viđ ađra rútu koma. Ţetta var einhver annar skóli sem ég veit ekkert hver var. Eftir stöđvarnar fórum viđ í hádegismat og ţađ var pítsa sem var heimabökuđ og ekkert smá góđ. Ţegar allir voru búnir ađ fá sér ljúffenga pítsu fórum viđ í kíló og mitt liđ vann held ég. Eftir ţađ fórum viđ í rútuna og brunuđum í bćinn. Mér fannst mjög skemmtilegt ađ vera međ bekkjarfélögunum mínum, breyta um umhverfi og mér fannst eins og ţetta vćri eins og vika.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Daniel Atli Matthiasson Zaiser
Daniel Atli Matthiasson Zaiser
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband